fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Coutinho vill fá alvöru upphæð fyrir að skrifa undir hjá Barcelona

Bjarni Helgason
Laugardaginn 6. janúar 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Liverpool mun ekki sætta sig við neitt minna en 140 milljónir punda fyrir leikmanninn og forráðamenn liðanna ræða nú saman um kaup og kjör.

Coutinho sjálfur vill komast til Barcelona en Liverpool ætlar sér ekki að missa leikmanni án þess að fá sitt fyrir hann.

Mundo Deportivo greinir frá því í dag að Coutinho vilji fá 13 milljónir punda fyrir að skrifa undir hjá spænska liðinu.

Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicetster hefur verið nefndur sem hugsanlegur arftaki Coutinho hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Í gær

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford