fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Andri Rúnar fer með til Indónesíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag.

Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar.

Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og vildu fá hann í sínar raðir.

Andri er sjötti sóknarmaðurinn í hópnum en ásamt honum voru þeir Óttar Magnús Karlsson, Björn Sigurðarson, Kristján Flóki Finnbogason, Tryggvi Haraldsson og Albert Guðmundsson einnig valdir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri