fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Ronaldo: Ég er ennþá myndarlegur

Bjarni Helgason
Laugardaginn 27. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid fékk ljótan skurð í andlitið á dögunum í 7-1 sigri liðsins á Deportivo.

Hann lenti í samstuði þegar hann skoraði sjötta mark Real í leiknum og var með svakalegt glóðurauga í vikunni sem lið.

Ronaldo er hins vegar klár í slaginn gegn Valencia en liðin mætast í spænsku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:15.

„Það er oft togað og slegið í mig á vellinum þegar andstæðingurinn reynir að stoppa mig, í þetta skiptið var ég ekki svo heppinn,“ sagði Ronaldo.

„Mér líður betur núna, ég er ánægður, ég er ennþá myndarlegur og ég sé vel þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Ronaldo að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool