fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Real Madrid hefur ekki gefist upp á De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ennþá áhuga á David de Gea, markmanni Manchester United en það er Marca sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár og var nálægt því að ganga til liðs við félagið árið 2015.

Þá fylgist Real Madrid einnig með Thibaut Courtois, markmanni Chelsea en hann samningur hans við enska liðið rennur út sumarið 2019.

Keylor Navas er markmaður númer eitt hjá Real Madrid en hann hefur ekki verið sannfærandi undanfarin ár og gert nokkur slæm mistök.

Þá hefur Kepa Arrizabalaga, markmaður Athletic Bilbao einnig verið orðaður við Real Madrid að undanförnu en Zinedine Zidane, stjóri félagsins gæti keypt nýjan markmann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup