fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Liverpool með óvænt tilboð í framherja WBA?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool íhugar nú að leggja fram tilboð í Salomon Rondon, framherja WBA en það er Goal sem greinir frá þessu.

Rondon hefur verið algjör lykilmaður í liði WBA síðan hann kom til félagsins frá Zenit Pétursborg árið 2015.

Hann hefur skorað 5 mörk í 25 leikjum með WBA á þessari leiktíð og lagt upp eitt.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er sagður vilja styrkja sóknarlínu liðsins en Roberto Firmino er framherji númer eitt hjá félaginu.

Daniel Sturridge og Danny Ings hafa báðir verið orðaðir við brottför frá félaginu og nú gæti Rondon verið á leiðinni á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk