fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

L’Equipe: Neymar tilbúinn að taka á sig launalækkun fyrir Real Madrid

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, sóknarmaður PSG í Frakklandi er tilbúinn að taka á sig launalækkun til þess að komast til Real Madrid en það er L’Equipe sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn gekk til liðs við PSG í sumar en franska félagið borgaði Barcelona tæplega 200 milljónir punda fyrir hann.

Hann er sagður ósáttur í Frakklandi og vill nú komast aftur til Spánar en hann hefur verið frábær fyrir PSG á þessari leiktíð.

Neymar hefur skorað 24 mörk í 23 leikjum fyrir PSG, ásamt því að leggja upp önnur 14 en PSG situr á toppi deildarinnar í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar