fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433

Barcelona sendir frá sér yfirlýsingu vegna Antoine Griezmann

Bjarni Helgason
Laugardaginn 20. janúar 2018 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna Antoine Griezmann, sóknarmanns Atletico Madrid.

Griezmann hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en hann er með klásúlu sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fyrir 100 milljónir evra, næsta sumar.

Fréttamiðlar á Spáni greindu frá því í morgun að Griezmann væri búinn að gera samkomulag við Barcelona en félagið segir þetta ekki rétt.

Þeir sendu frá sér yfirlýsingu núna rétt í þessu þar sem að þeir neituðu að vera búnir að semja við leikmanninn.

Málið er hið undarlegasta enda eru félög ekki þekkt fyrir það að senda frá sér yfirlýsingar til þess að neita fyrir félagaskipta orðróma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar