fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Liverpool hækkar verðmiðann á Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegur fjöri næstu daga.

————-
Liverpool fer fram á ótrúlegar upphæðir ef selja á Philippe Coutinho til Barcelona. (Telegraph)

Barcelona fékk skilaboð um að það kosti nálægt 160 milljónum punda að fá Philippe Coutinho. (Cero Radio)

Napoli leyfir Faouzi Ghoulam vinstri bakverði að fara til Manchester United á 53 millónir punda en það er klasúla hans. (Record)

Vonir Chelsea um að fá Giorgio Chiellini eru minni en hann er líklega að framlengja við Juventus. (Sky)

Swansea vill fá Diafra Sakho framherja West Ham. (Guardian)

Huddersfield vill Terence Kongolo miðjumann Monaco á láni. (Examiner)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433
Í gær

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð