fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Coutinho sannfærður um að sóknarmaður Liverpool yfirgefi félagið fyrir Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Barcelona er sannfærður um að Mohamed Salah muni yfirgefa félagið fyrir Real Madrid en það er Don Balon sem greinir frá þessu.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool á þessari leiktíð og er markahæsti leikmaður liðsins með 23 mörk á leiktíðinni.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu en hann kom til Liverpool síðasta sumar frá Roma.

Coutinho varð dýrasti leikmaður í sögu Liverpool þegar félagið seldi hann til Barcelona fyrir 142 milljónir punda.

Stuðningsmenn Liverpool voru svekktir að sjá hann fara enda búinn að vera algjör lykilmaður á Anfield, undanfarin ár og nú gæti Salah farið sömu leið til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Í gær

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Í gær

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir