fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433

Aubameyang gæti verið áfram hjá Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Hann hefur nú þegar samþykkt samningstilboð frá Arsenal en félögin ræða nú sín á milli um kaupverðið á leikmanninum.

Þá greindu enskir fjölmiðlar frá því í gær að Olivier Giroud gæti farið til Dortmund í skiptum fyrir Aubameyang.

Samkvæmt Mirror þá vill Dortmund fá 61 milljón punda fyrir framherjann en það er upphæð sem Arsenal er ekki tilbúið að borga.

Það gæti því farið svo að leikmaðurinn verði áfram í Þýskalandi en Arsene Wenger reynir að styrkja hóp sinn þar sem Alexis Sanchez er á förum til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna
433Sport
Í gær

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood
433Sport
Í gær

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“
433Sport
Í gær

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni