fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Er þetta upphæðin sem United er að bjóða Sanchez?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð halda því fram að Manchester United sé að bjóða Alexis Sanchez 490 þúsund pund á viku.

Það myndi gera hann að lang launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar.

Sumir eru þó á því að United muni ekki borga Sanchez meira en 350 þúsund pund sem myndi samt gera hann að þeim launahæsta.

United vonast til þess að fá Sanchez frá Arsenal á næstu dögum en það fer mikið eftir því hvort Henrikh Mkhitaryan vilji fara til Arsenal.

Ensk blöð segja að Sanchez muni fá 490 þúsund pund á viku, það eru 70 þúsund pund á dag en um er að ræða upphæðir fyrir skatt.

Brotið niður:
£25.5m á ári
£2.1m – Mánuði
£490,000 – Vikur
£70,000 – Dag
£2,900 – Klukkutíma
£48 – Mínútu
£0.80- Sekúndur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok