fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Barcelona lánar Turan í rúm tvö ár – Verður liðsfélagi Adebayor

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest að Arda Turan sé farinn á láni til Istanbul Basaksehir FK í heimalandi hans.

Lánssamningurinn er til tveggja og hálfs árs en Börsungar vildu losa sig við Turan.

Ekkert félag vildi kaupa hann enda Turan á rosalegum launum hjá Barcelona.

Þess í stað ákvað Barcelona að lána hann þangað til samningur hans er á enda.

Ef eitthvað annað félag hefur hins vegar áhuga á að kaupa Turan á þessum tíma þá getur félagið selt hann.

Turan verður liðsfélagi Emmanuel Adebayor og Gael Clichy sem báðir spila fyrir Istanbul Basaksehir FK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu