fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sarri vill fá Terry aftur til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri knattspyrnustjóri Chelsea vill fá John Terry aftur til félagsins.

Sarri vill hins vegar aðeins fá Terry inn í þjálfarateymi sitt en Terry langar að spila eitt ár í viðbót.

Terry var mjög nálægt því að ganga í raðir Spartak Moskvu en hætti við á síðustu stundu, hann gæti samið aftur við Aston Villa sem hann lék með á síðustu leiktíð.

,,Síðast þegar ég ræddi við hann þá vildi hann spila í eitt ár í viðbót,“ sagði Sarri.

,,Ég veit ekki hver staðan er í dag, ég ræddi við hann fyrir viku. Chelsea er hans heimili.“

,,Ég myndi vilja fá Terry aftur til félagsins.“

Terry vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum með Chelsea og var leiðtogi félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“