fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Tíu bestu leikmenn FIFA 19 – Tveir á toppnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 18:32

De Gea er besti markvörðurinn í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist nú ólmur í það að tölvuleikurinn FIFA 19 verði gefinn út en hann er vinsæll á meðal landsmanna.

FIFA hefur lengi verið einn allra vinsælasti íþróttaleikur heims og mun fást út um allt land í verslunum.

EA Sports gefur út leikinn og opinberaði félagið í dag hvaða leikmenn væru með hæstu tölurnar.

Cristiano Ronaldo er andlit tölvuleiksins líkt og í fyrra en hann fær hæstu einkunn FIFA ásamt Lionel Messi. Leikmennirnir fá 94 stig af 100 mögulegum.

Aðrir mjög góðir leikmenn komast á lista en Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, tekur þriðja sætið.

Hér má sjá topp tíu bestu leikmenn FIFA 19.

10. Toni Kroos (Real Madrid) – 90
9. David de Gea (Manchester United) – 91
8. Luis Suarez (Barcelona) – 91
7. Sergio Ramos (Real Madrid) – 91
6. Eden Hazard (Chelsea) – 91
5. Kevin de Bruyne (Manchester City) – 91
4. Luka Modric (Real Madrid) – 91
3. Neymar (PSG) – 92
2. Lionel Messi (Barcelona) – 94
1. Cristiano Ronaldo (Juventus) – 94

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Í gær

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband