fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ: 0:9 í tveimur leikjum er bara vont, punktur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið hefur upplifað erfiða daga undanfarið eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni.

Ísland mætti liði Sviss á laugardaginn og voru strákarnir ólíkir sjálfum sér. Sá leikur tapaðist 6-0.

Ísland fékk svo gríðarlega sterkt belgískt lið í heimsókn í kvöld og höfðu Belgar betur að lokum, 3-0.

Það er óhætt að segja að Ísland líti alls ekki vel út en liðið er með markatöluna 0:9 í tveimur leikjum.

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ, tjáði sig á Twitter eftir tap okkar manna í kvöld.

Þar segir Þórir að markatalan 0:9 eftir tvo leiki sé alls ekki nógu góð og er erfitt að taka ekki undir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“