fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ: 0:9 í tveimur leikjum er bara vont, punktur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið hefur upplifað erfiða daga undanfarið eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni.

Ísland mætti liði Sviss á laugardaginn og voru strákarnir ólíkir sjálfum sér. Sá leikur tapaðist 6-0.

Ísland fékk svo gríðarlega sterkt belgískt lið í heimsókn í kvöld og höfðu Belgar betur að lokum, 3-0.

Það er óhætt að segja að Ísland líti alls ekki vel út en liðið er með markatöluna 0:9 í tveimur leikjum.

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ, tjáði sig á Twitter eftir tap okkar manna í kvöld.

Þar segir Þórir að markatalan 0:9 eftir tvo leiki sé alls ekki nógu góð og er erfitt að taka ekki undir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni