fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ: 0:9 í tveimur leikjum er bara vont, punktur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið hefur upplifað erfiða daga undanfarið eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni.

Ísland mætti liði Sviss á laugardaginn og voru strákarnir ólíkir sjálfum sér. Sá leikur tapaðist 6-0.

Ísland fékk svo gríðarlega sterkt belgískt lið í heimsókn í kvöld og höfðu Belgar betur að lokum, 3-0.

Það er óhætt að segja að Ísland líti alls ekki vel út en liðið er með markatöluna 0:9 í tveimur leikjum.

Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ, tjáði sig á Twitter eftir tap okkar manna í kvöld.

Þar segir Þórir að markatalan 0:9 eftir tvo leiki sé alls ekki nógu góð og er erfitt að taka ekki undir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“