fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Verður mjög ánægður ef Arsenal nær fjórða sætinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það yrði gott fyrir félagið að hafna í fjórða sæti deildarinnar á þessu tímabili.

Parlour segir stuðningsmönnum að búast ekki við of miklu en liðið er á sinni fyrstu leiktíð undir stjórn Unai Emery.

,,Ég yrði hæstánægður ef þeir ná fjórða sætinu,” sagði Parlour í samtali við the Daily Star.

,,Ef þeir enda í fjórða sætinu þá yrði þetta mjög, mjög gott og árangursríkt tímabil. Svo mikil samkeppni er í deildinni.”

,,Að ná efstu fjórum er erfitt. Veðbankarnir hafa ekki rangt fyrir sér oft og Arsenal er sjötta líklegasta liðið til að ná fjórða sætinu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum