fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

FH fór illa með KR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 4-0 KR
1-0 Robbie Crawford(11’)
2-0 Jakup Thomsen(45’)
3-0 Robbie Crawford(54’)
4-0 Þórir Jóhann Helgason(86’)

Það er óhætt að segja að lið FH hafi farið illa með KR er liðin áttust við í Pepsi-deild karla í kvöld.

FH hefur gengið erfiðlega undanfarið en svaraði í kvöld og vann KR örugglega með fjórjum mörkum gegn engu.

Tvö mörk voru gerð í fyrri hálfleik en það gerðu þeir Robbie Crawford og Jakup Thomsen fyrir FH.

Crawford bætti svo við sínu öðru marki snemma í síðari hálfleik áður en Þórir Jóhann Helgason gerði út um leikinn og lokastaðan, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús
433
Fyrir 17 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford