fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Milner fór þessa leið til að pirra Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool á Englandi, ræddi við fyrrum leikmann liðsins í gær, Robbie Fowler.

Milner hefur undanfarin þrjú ár leikið með Liverpool en hann kom til félagsins frá Manchester City.

Fowler ákvað að spyrja Milner út í ferilinn og hvort hann væri að reyna að spila fyrir sömu lið og hann gerði á sínum tíma.

Fowler hóf ferilinn hjá Liverpool áður en hann samdi við Leeds og síðar Manchester City. Sömu lið og Milner hefur leikið fyrir.

,,Leeds, Manchester City og Liverpool, vertu hreinskilinn vinur. Ertu bara að herma eftir mér?” var spurning Fowler.

Milner svaraði þá fyrrum framherjanum en svar hans vakti mikla kátínu hjá stuðningsmönnum Liverpool.

,,Já, kannski. Það eru verri leikmenn sem þú gætir fylgt! En nei, ég held að ég hafi farið þessa leið til að pirra Manchester United,” svaraði Milner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist