fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

,,Væri betra fyrir Mourinho að halda kjafti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven Goran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, er ekki viss um að Jose Mourinho hafi gert rétt með að biðja um virðingu á blaðamannafundi á mánudag.
Mourinho var skýr eftir 3-0 tap Manchester United gegn Tottenham og bað blaðamenn vinsamlegast um að sýna sér virðingu.
Eriksson er ekki viss um að það hjálpi Portúgalanum og segir að það sé stundum betra að hafa einfaldlega hljótt.
,,Kannski var þetta í lagi, kannski ekki. Ég held samt að hann hafi ekki átt að tjá sig. Þetta á bara að gerast,” sagði Eriksson.
,,Þetta er alltaf svona þegar þú ert gagnrýndur sem þjálfari. Það hefur margoft gerst fyrir mig bæði á Englandi og fyrir utan England. Það er betra að halda kjafti.”

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham