fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Martial steinhissa eftir ákvörðun Mourinho

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, er sagður vera gríðarlega vonsvikinn með ákvörðun Jose Mourinho á mánudag.

Martial var óvænt ekki valinn í leikmannahóp United sem mætti Tottenham á Old Trafford og tapaði 3-0.

Martial byrjaði leik United í síðustu viku gegn Brighton en þótti ekki standa sig vel í 3-2 tapi.

Frakkinn bjóst þó alltaf við því að vera í hópnum á mánudag og er alls ekki ánægður með ákvörðun Mourinho að skilja sig eftir heima.

Samkvæmt frönskum miðlum skilur Martial ekki ákvörðun stjórans en hann horfði á leikinn úr stúkunni.

Samband Mourinho og Martial er alls ekki gott eftir að sá síðarnefndi mætti of seint til æfinga eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns fyrr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta