fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Sjáðu magnað mark Pastore með hælnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Pastore, leikmaður Roma, skoraði stórkostlegt mark í kvöld er liðið mætti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Pastore gekk í raðir Roma frá Paris Saint-Germain í sumar og skoraði strax eftir tvær mínútur í kvöld.

Mark Pastore var algjörlega frábært en hann tók á móti fyrirgjöf með hælnum og endaði boltinn í netinu.

Pastore kom Roma í 1-0 með þessu marki en staðan er þó 3-2 fyrir Atalanta þegar um 15 mínútur eru eftir.

Hér má sjá mark Pastore.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe