fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Shearer með fast skot á Owen – ,,Ekki viss um að þeir vilji þakka þér fyrir“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. ágúst 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, fyrrum leikmaður Newcastle, ákvað að skjóta fast á fyrrum samherja sinn hjá enska landsliðinu, Michael Owen.

Owen gaf það út í viðtali í gær að hann hafi ekki getað beðið eftir því að leggja skóna á hilluna síðustu sjö ár ferilsins.

Owen var keyptur til Newcastle á 16 milljónir punda árið 2005 eftir að hafa stoppað stutt hjá Real Madrid.

Owen var fyrirliði Newcastle tímabilið 2008-2009 er liðið féll úr efstu deild en Shearer stýrði liðinu í síðustu átta leikjunum.

Eftir að hafa staðið sig ansi illa í síðustu leikjum tímabilsins ákvað Owen að kveðja Newcastle og semja við Manchester United.

,,Ég er ekki viss um að stuðningsmenn Newcastle, liðsfélagar hans eða yfirmenn vilji þakka honum,“ sagði Shearer um færslu Jake Humphrey á Twitter sem sá um viðtalið við Owen.

Shearer gefur þar í skyn að Owen hafi ekki hjálpað liðinu að halda sér í efstu deild með en hann sagðist sjálfur hafa átt í miklum erfiðleikum með að spila leiki.

Alan Shearer criticised Owen following the frank and open interview on Saturday evening

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa