Það fer fram hörkuleikur í Pepsi-deild karla í dag er lið KA heimsækir Víking Reykjavík í 18. umferð sumarsins.
Víkingar eru aðeins þremur stigum frá fallsæti fyrir leikinn og þá aðeins þremur stigum frá KA sem situr í sjöunda sætinu.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Víkingur R:
Andreas Larsen
Sindri Scheving
Milos Ozegovic
Halldór Smári Sigurðsson
Alex Freyr Hilmarsson
Erlingur Agnarsson
Rick Ten Voorde
Arnþór Ingi Kristinsson
Nikolaj Hansen
Davíð Örn Atlason
Geoffrey Castillion
KA:
Aron Elí Gíslason
Bjarni Mark Antonsson
Callum Williams
Hjörvar Sigurgeirsson
Steinþór Freyr Þorsteinsson
Elfar Árni Aðalsteinsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ásgeir Sigurgeirsson
Milan Joksimovic
Daníel Hafsteinsson
Aleksandar Trninic