fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433

Byrjunarlið Stjörnunnar og Breiðabliks – Kolbeinn Þórðarson byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan fær lið Breiðabliks í heimsókn.

Aðeins tvö stig skilja liðin að í deildinni en Blikar eru í öðru sætinu með 34 stig og Stjarnan sæti neðar með 32 stig.

Það er því mikið í húfi í leik kvöldsins en Valsmenn eru á toppnum, einu stigi á undan blikum og mæta Fjölni í kvöld.

Hér má sjá byrjunarliðin í Garðabæ en hjá Blikum byrjar hinn ungi Kolbeinn Þórðarson sinn fyrsta leik í sumar. Hann er fæddur árið 2000.

Stjarnan:
Haraldur Björnsson
Brynjar Gauti Guðjónsson
Jósef Kristinn Jósefsson
Guðjón Baldvinsson
Baldur Sigurðsson
Daníel Laxdal
Hilmar Árni Halldórsson
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Alex Þór Hauksson

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson
Kolbeinn Þórðarson
Damir Muminovic
Jonathan Hendrickx
Arnþór Ari Atlason
Thomas Mikkelsen
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Viktor Örn Margeirsson
Andri Rafn Yeoman

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“