fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Vongóður um að hann komist til United – Mourinho áhyggjufullur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins

Harry Maguire, leikmaður Leicester, er enn vongóður um það að hann komist til Manchester United. (Sky)

Leicester er þó á öðru máli og hefur engan áhuga á að selja leikmanninn til United. (Mail)

Jose Mourinho, stjóri United, hefur áhyggjur af því að félagið nái ekki að fá inn leikmann fyrir lokun gluggans. (Times)

Arsenal er að íhuga að leggja fram tilboð í Domagoj Vida, varnarmann Besiktas en liðið þyrfti að borga 27 milljónir punda. (LES)

Arsenal gæti eytt 10 milljónum punda í það að fá Ousmane Dembele á láni frá Barcelona. (Mundo Deportivo)

Manchester United mistóks að fá Jerome Boateng frá Bayern Munchen því félagið vildi aðeins fá hann á láni. (Sun)

Boateng hefur samþykkt að ganga í raðir Paris Saint-Germain fyrir 40,5 milljónir evra. (Le Parisien)

Everton og Manchester United hafa áhuga á að fá varnarmann Chelsea, Kurt Zouma. (L’Equipe)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram