fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Þetta er dýrasta varnarlína sögunnar – Spila allir fyrir tvö lið á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér í kvöld markvörðinn Alisson Becker en hann kemur til félagsins frá Roma á Ítalíu.

Alisson er orðinn dýrasti markvörður sögunnar en hann kostar Liverpool 56 milljónir punda. Sú upphæð getur svo hækkað í 67 milljónir punda.

Dýrasta varnarlína sögunnar er í eigu Liverpool og Manchester City sem hafa eytt háum fjárhæðum í varnarmenn og nú markvörð.

Ef skoðað er dýrustu fimm manna varnarlínu sögunnar þá eru allir þeir leikmenn á mála hjá liðum á Englandi.

Liverpool og Manchester City deila þessu á milli sín en City á þrjá fulltrúa og Liverpool tvo.

Svona lítur dýrasta varnarlína sögunnar út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?