fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

,,Ronaldo er heppinn að fá að deila búningsklefa með mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun klæðast treyju Juventus á næstu leiktíð en hann gekk í raðir félagsins á dögunum frá Real Madrid.

Blaise Matuidi er mjög ánægður með komu Ronaldo til Juventus en þeir tveir verða samherjar á næstu leiktíð.

Matuidi og Ronaldo þekkjast ágætlega en þeir mættust í úrslitum EM 2016 er Ronaldo og félagar í Portúgal unnu Frakkland.

Matuidi er hins vegar heimsmeistari eftir sigur Frakklands á HM og mun væntanlega minna Ronaldo á það í vetur.

,,Cristiano Ronaldo er besti leikmaðurinn á þessari plánetu,“ sagði Matuidi við blaðamenn.

,,Vitandi það að hann muni spila með okkur eru frábærar fréttir og sérstaklega fyrir hann þar sem hann fær að deila búningsklefa með heimsmeistara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild