fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Hannes reynir að vera sem minnst í símanum – ,, Snýst um að pæla sem minnst í umheiminum „

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðsins og Randers í Danmörku reynir sem minnst að spá í framtíðinni.

Randers hefur greint frá því að önnur félög sýni Hannesi áhuga eftir vörslur hans gegn Argentínu.

Hannes varði þá vítaspyrnu, Lionel Messi og var þess utan frábær í leiknum.

,,Ég er ekkert að velta mér upp úr því, ég er ánægður þar sem ég er í mínum klúbbi,“ sagði Hannes.

,,Ég finn ekki fyrir pressu að þurfa að fara lengra, ég er 100 prósent einbeittur. Ef það gengur allt upp þá geta dyr opnast, það er ekki eitthvað sem ég er að stressa mig á.“

,,Ef það gerist eitthvað, þá gerist eitthvað. Núna snýst þetta um að vera sem minnsta í símanum og pæla sem minnst í umheiminum til að einbeita mér að þessu verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar