fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

32 myndarlegustu leikmenn HM – ,,Rúrik er fáránlega myndarlegur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður, hefur verið í umræðunni undanfarið en hann er nú staddur í Rússlandi með íslenska landsliðinu.

Rúrik kom inná sem varamaður á laugardaginn er Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu.

Rúrik þykir vera mjög myndarlegur maður og hefur fengið ófáa nýja aðdáendur eftir leikinn á laugardag.

Rúrik hefur bætt við sig yfir 300 þúsund fylgjendum á Instagram og er líklega umtalaðasti leikmaður landsliðsins.

Rúrik kemur nú fram á nýjum lista þar sem skoðað er myndarlegustu leikmenn allra liða á HM.

,,Rúrik er mjög, mjög, fáránléga myndarlegur,“ er sá meðal annars skrifað um Rúrik.

Listann í heild sinni má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar