fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Gylfi hefur ekki leitað ráða hjá Funes Mori

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Það hefur komið mér á óvart hversu rólegir við erum búnir að vera,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Íslenska liðið er að æfa í þriðja sinn í dag en nú er farið að styttast í fyrsta leik á HM, liðið hefur leik á laugardaginn gegn Argentínu.

Meira:
Ítarlegt viðtal við Gylfa í Rússlandi – ,,Ég hélt að það yrði meiri spenna og æsingur í okkur“

Ramiro Funes Mori varnarmaður Everton er frá Argentínu og hefur oft verið í landsliðinu. Hann var hins vegar ekki valinn í hópinn fyrir HM.

Hefur Gylfi leitað ráða hjá honum hvernig á að vinna Argentínu? ,,Nei, ég ætti kannski að heyra í honum með það,“ sagði Gylfi á æfingu liðsins í dag.

,,Við spjölluðum mikið saman fyrir sumarfríð. Ég þarf ekki að spyrja hann mikið út í leikmennina, þeir eru allir mjög góðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild