fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Fekir og Shaqiri til Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

Lyon er tilbúið að selja Nabil Fekir til Liverpool en bara fyrir rétt verð. (Mirror)

Liverpool vill fá Xerdan Shaqiri kantmann Stoke á 12 milljónir punda. (Star)

Manchester City gæti keypt Jorginho frá Napoli á 43 milljónir punda í vikunni. (Mirror)

City gæti reynt að kaupa Mario Lemina frá Southampton eða Mateo Kovacic frá Rea Madrid. (Mail)

Real Madrid mun reyna að ráða Antonio Conte til starfa. (Mail)

Tottenham þarf að borga 48 milljónir punda til að fá Matthijs de Ligt frá Ajax. (Sun)

Manchester United, Chelsea og PSG hafa fengið boð um að kaupa Robert Lewandowski frá Bayern. (Bild)

Liverpool þarf að borga 80 milljónir punda fyrir Jan Oblak markvörð Atletico. (Mirror)

26 milljóna punda tilboði Arsenal var hafnað í Gelson Martins af Sporting. (Bola)

Tottenham mun berjast við Chelseaum Jamaal Lascelles varnarmann Newcastle sem mun kosta um 45 milljónir punda. (Standard)

Arsenal er að kaupa Yacine Adil 17 ára miðjumann PSG. (Guardian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni