fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Ekki miklar líkur á að Alisson fari til Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki miklar líkur á að Liverpool nái að tryggja sér markvörðinn Alisson frá Roma í sumarglugganum.

Eusebio Di Francesco, stjóri Roma, greinir frá þessu en Alisson hefur sterklega verið orðaður við brottför.

Alisson mun ekki spila lokaleik Roma í deildinni í dag en það er ekki vegna þess að hann sé á förum.

,,Það er aldrei neitt alveg víst í fótboltanum en ég er fullviss um það að Allisson verði áfram hér hjá Roma,“ sagði Di Francesco.

,,Hann mun ekki spila lokaleikinn, hann er að glíma við meiðsli í vöðva svo Lukasz Skorupski spilar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Í gær

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Í gær

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks