fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Collins miður sín yfir vinnubrögðum West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Collins, varnarmaður West Ham, mun yfirgefa félagið í sumar en frá þessu er greint í dag.

Collins er 34 ára gamall í dag og hefur samtals leikið fyrir West Ham í 11 ár en stoppaði í þrjú ár hjá Aston Villa.

Collins er miður sín yfir því hvernig hann fékk fréttirnar en hann fékk tölvupóst þar sem greint var frá því að félagið óskaði ekki lengur eftir þjónustu hans.

Collins fékk ekki fund með eigendum liðsins og fær ekki kveðjuleik eftir langa dvöl hjá félaginu.

West Ham er án stjóra þessa stundina en David Moyes mun ekki halda áfram með liðið á næstu leiktíð.

Collins kom ekki mikið við sögu á þessari leiktíð en hann spilaði alls 15 leiki í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Í gær

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Í gær

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn