fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Conte óskar Huddersfield til hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea, gat lítið sagt eftir 1-1 jafntefli liðsins í gær við Huddersfield heima.

Chelsea náði ekki í þrjú stig á Stamford Bridge en liðið var þó miklu sterkari aðilinn í leiknum. Huddersfield þurfti aðeins stig til að bjarga sér frá falli.

,,Við verðum að virða Huddersfield. Þeir byrjuðu þennan leik með eitt í huga, að taka stig,“ sagði Conte.

,,Þeir vildu verjast mjög aftarlega og ég hrósa þeim fyrir að ná úrslitunum. Við fengum tækifærin en tókum þau ekki.“

,,Ég vil óska Huddersfield til hamingju, leikmönnunum, stjóranum og félaginu.“

,,Það er erfitt að útskýra úrslitin í dag því við vorum 82 prósent með boltann, fengum mörg færi og fengum á okkur eitt mark úr skyndisókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda