fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Markalaust hjá City og Huddersfield

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. maí 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 0 – 0 Huddersfield

Manchester City tók á móti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Heimamenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en gekk illa að hitta á markið og staðan því markalaus í leikhléi.

City setti pressu á gestina í síðari hálfleik sem vörðust vel og lokatölur því 0-0.

Heimamenn eru með 94 stig þegar tveir leikir eru eftir af tímabilinu en Huddersfield er komið i 36 stig í sextánda sæti deildarinnar, þremur stigum meira en Southampton og Swansea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar