fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Ágúst Gylfason: Kannski erfiðara að lesa í FH en áður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var mjög gott að byrja vel og fá þrjú stig,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks um byrjunliðsins í Pepsi deild karla.

Eftir góðan sigur á ÍBV í fyrstu umferð heldur liðið í Kaplakrika á mánudag þar sem liðið heimsækir FH.

,,Næsti leikur er mikil áskorun, spila á móti mjög öflugu FH liði. Það verður próf fyrir okkur.“

,,Það er kannski erfiðara að lesa í FH en áður, það er góð liðsheild í Kópavoginum sem vonandi hjálpar okkur. VIð erum að mæta nýju liði sem er í mótun hjá FH, vonandi verður það gott fyrir okkur.“

,,Við erum tilbúnir í mótið og byrjuðum mjög vel, þetta er jákvætt og ég held að það verði áfram í gegnum sumarið.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=PQEuxg-BcWU]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM