fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Alexander Máni Guðjónsson til FC Midtjylland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 08:34

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og FC Midtjylland komust að samkomulagi um kaup á Alexander Mána Guðjónssyni.

Alexander er einn af okkar efnilegu leikmönnum og hefur alla burði til þess að ná lengra. Danirnir eru svo sannarlega að næla sér í bæði frábæran leikmann og karakter og hlökkum við mikið til þess að fylgjast með honum frá Íslandi. Við óskum okkar manni góðs gengis í nýrri áskorun.

“Ég vil þakka öllum hjá Stjörnunni fyrir ómetanlegan tíma og stuðning síðustu ár.
Frá því ég steig mín fyrstu skref með félaginu hef ég fengið að þróast sem leikmaður og manneskja – umkringdur frábærum þjálfurum, liðsfélögum og fólki sem hefur alltaf trúað á mig. Nú tekur við nýr kafli. Takk fyrir mig.” segir Alexander Máni um vistaskiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss