fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Byrjunarlið Arsenal og Atletico Madrid – Lacazette og Welbeck byrja

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld klukkan 19:05 og eru byrjunarliðin klár.

Arsenal sló CSKA Moscow nokkuð örugglega úr leik í 8-liða úrslitum keppninnar á meðan Atletico Madrid vann sannfærand sigur á Sporting frá Portúgal.

Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur hins vegar verið undir væntingum og situr liðið í sjötta sæti deildarinnar en eini möguleikinn liðsins, á að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, er að vinna Evrópudeildina.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal: Ospina, Bellerin, Mustafi, Koscielny, Monreal, Xhaka, Ramsey, Wilshere, Ozil, Welbeck, Lacazette.

Atletico Madrid: Oblak, Vrsaljko, Gimenez, Godin, Lucas, Correa, Thomas, Saul, Koke, Griezmann, Gameiro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur