fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Læknir Argentínu hefur áhyggjur af því að Aguero verði ekki 100 prósent gegn Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero framherji Manchester City hefur greint frá því að hann hafi farið í aðgerð á hné á dögunum.

Aguero hefur ekki getað beitt sér að fullu með City síðustu vikur.

Nú hefur framherjinn greint frá því að hann hafi farið í smávægilega aðgerð á hné.

Aðgerðin mun halda framherjanum frá velli út tímabilið með City.

Hann vonast sjálfur eftir því að vera klár gegn Íslandi á HM í fyrsta leik, 16 júní.

,,Ég er ekki viss um að hann verði 100 prósent klár þegar mótið hefst,“
sagði læknir Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Í gær

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi