fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Merson telur að það gæti komið í bakið á Arsenal að losa sig við Wenger

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal telur að það geti komið í bakið á félaginu að losa sig við Arsene Wenger, stjóra liðsins í sumar.

Liðinu hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð og situr nú í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig og er 13 stigum á eftir Tottenham í fjórða sæti deildarinnar.

Liðið tapaði fyrir Newcastle um helgina, 1-2 og gæti nú misst af Evrópusæti en Burnley, sem er í sjöunda sæti deildarinnar eru einungis tveimur stigum á eftir Arsenal.

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Wenger, sem á ár eftir af samningi sínum og telja flestir að hann muni yfirgefa félagið í sumar.

„Ég tel að ef hann verði látinn fara þá muni hann ekki hætta að þjálfa,“ sagði Merson.

„Hann mun fá annað starf því hann er ekki tilbúinn að hætta að þjálfa. Lífið hans snýst um fótbolta og hann er ekki hættur.“

„Það er vandamál Arsenal. Ef hann fer þá mun hann þjálfa áfram og það gæti komið í bakið á þeim því hann gæti gert eitthvað sérstakt hjá öðru liði, líkt og hann gerði hjá Arsenal á sínum tíma,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park