fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Fyrirliði Napoli er ekki búinn að gefast upp

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marek Hamsik, fyrirliði Napoli segist ekki vera búinn að gefast upp á því að vinna ítölsku úrvalsdeildina.

Napoli gerði markalaust jafntefli við AC Milan um helgina en liðið fékk sannkallað dauðafæra til þess að vinna leikinn í uppbótartíma en tókst ekki að skora.

Liðið er nú í öðru sæti deildarinnar með 78 stig, sex stigum á eftir Juventus þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu.

„Það er ágætis bil á milli okkar og Juventus en við erum ekki búnir að gefast upp, við munum halda áfram að berjast þangað til að tímabilið er búið,“ sagði Hamsik.

„Við vorum mjög svekktir eftir leikinn gegn AC Milan. Við sköpuðum okkur helling af færum en tóst ekki að skora og það er pirrandi.“

„Við tökum núna einn leik fyrir í einu og á meðan að það er ennþá möguleiki, þá gefum við allt í þetta,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?