fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Byrjunarlið West Ham og Stoke

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 18:08

Kouyate og Mark Noble.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tekur á móti Stoke í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 19:00 og eru byrjunarliðin klár.

West Ham er í fimmtánda sæti deildarinnar með 34 stig og hefur sex stiga forskot á Southampton sem er í átjánda sæti deildarinnar.

Stoke er í slæmum málum í nítjánda sæti deildarinnar með 27 stig og er nú sjö stigum frá öruggu sæti.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

West Ham: Hart, Zabaleta, Ogbonna, Rice, Cresswell, Masuaku, Noble, Kouyate, Fernandes, Mario, Arnautovic

Stoke: Butland, Zouma, Shawcross, Martins Indi, Pieters, Allen, Badou, Bauer, Shaqiri, Ramadan, Diouf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu