fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

Framherji enska landsliðsins ósáttur með VAR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England tók á móti Ítalíu í vináttuleik í gærdag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Jamie Vary kom enska liðinu yfir í fyrri hálfleik en Lorenzo Insigne jafnaði metin fyrir Ítala með marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins.

Ítalir fengu vítaspyrnuna á silfurfati en Denis Aytekin, dómari leiksins dæmdi víti eftir að hafa stuðst við VAR myndbandstæknina.

Vítið var afar ódýrt og eru flestir á því að dómurinn hafi verið rangur, þótt myndbandstæknin hafi verið notuð í þessu tilfelli.

„Svona er þetta bara,“ sagði Vardy eftir leik.

„Það á víst að nota þetta á HM og það er lítið sem við getum gert í því. Fyrir mér þá tefur þetta leikinn og gerir lítið annað en að rugla bæði leikmenn og stuðningsmennina í rýminu.“

„Þetta tekur of langan tíma, kannski mun það breytast í framtíðinni, hver veit en eins og staðan er í dag er ég ekki ánægður með þetta,“ sagði Vardy að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“