fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Tottenham tapaði og er úr leik – City áfram þrátt fyrir tap

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Tottenham tók á móti Jvuentus á Wembley þar sem að Heung-Min Son kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik.

Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu hins vegar tvívegis með stuttu millibili í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Juventus sem fer áfram í 8-liða úrslitin, samanlegt 4-3.

Þá tapaði Manchester City 1-2 fyrir Basel á Etihad en það kom ekki að sök þar sem að City vann fyrri leikinn 5-2 og enska liðið fer því örugglega áfram.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

*Manchester City 1 – 2 Basel (Samanlagt 5-2)
1-0 Gabriel Jesus (8′)
1-1 Mohamed Elyounoussi (17′)
1-2 Michael Lang (71′)

Tottenham Hotspur 1 – 2 Juventus* (Samanlagt 3-4)
1-0 Heung-Min Son (39′)
1-1 Gonzalo Higuain (64′)
1-2 Paulo Dybala (67′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Í gær

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Í gær

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt