fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Zlatan til Bandaríkjanna í mars?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————-

Arsenal mistókst að landa Jonny Evans, varnarmanni WBA en félagið lagði fram 12 milljón punda tilboð í hann. (Express)

Zlatan Ibrahimovic er að ganga til liðs við LA Galaxy og mun fara til Bandaríkjanna í mars. (L’Equipe)

Riyad Mahrez er ansi þungur þessa dagana þar sem að Leicester vildi ekki hleypa honum til Manchester City. (Sky Sports)

Leikmaðurinn lét ekki heyra í sér í gær og forráðamenn félagsins höfðu ekki hugmynd um hvar hann væri. (Mirror)

Hann mun setjast niður með stjóra liðsins. Claude Puel og fara yfir stöðuna með honum á næstu vikum. (Telegraph)

Crystal Palace reyndi að fá Ibrahim Amadou en Lille hafnaði öllum tilboðum í hann. (Sky Sports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“