fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433

Sex félagaskipti sem var mikið búið að tala um en gengu ekki í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði formlega í gær og settu liðin í úrvalsdeildinni met í eyðslu.

Öll stærstu lið Englands styktu sig í glugganum þótt Liverpool og Manchester United hafi látið lítið fyrir sér fara á gluggadeginum sjálfum.

Arsenal, Tottenham og Chelsea styrktu sig hins vegar öll á gluggadeginum sjálfum og City fékk Aymeric Laporte þann 30. janúar.

Þrátt fyrir met eyðslu þá voru nokkur félagskipti sem gengu ekki í gegn, einfaldlega vegna þess að ekki tókst að semja um kaup og kjör.

Mirror tók saman sex félagaskipti sem var mikið búið að tala um en gerðust ekki.

Riyad Mahrez til Manchester City.

Jonny Evans til Arsenal.

Andy Carroll til Chelsea.

Ibrahim Amadou til Crystal Palace.

Leander Dendoncker til West Ham.

Naby Keita til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum