fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433

Sakaði leikmenn frá Afríku um að búa til vesen – Sendur í tímabundið leyfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Henry, yfirmaður félagaskipta hjá West Ham hefur verið sendur í tímabundið leyfi.

Henry lét hafa það eftir sér að hann vildi ekki fá leikmenn frá Afríku til West Ham þar sem að þeir væru þekktir fyrir að vera með mikið vesen.

Mail heyrði í Henry til þess að fá þetta á hreint og þá sagði hann orðrétt að leikmenn frá Afríku væri með slæmt viðhorf að þeir væri með vesen ef þeir væru ekki valdir í liðið.

West Ham hefur nú vísað honum frá störfum, í bili í það minnsta en það má fastlega reikna með því að hann verði rekinn á næstu dögum.

Margir leikmenn West Ham eru frá Afríku, þar á meðal Cheikhou Kouyate sem lét í sér heyra á Instagram eftir ummæli Henry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum