fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Ramos á að hafa sagt vinum sínum að De Gea sé skotmark númer eitt

Bjarni Helgason
Föstudaginn 26. janúar 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid á að hafa tjáð vinum sínum það á dögunum að David de Gea sé efstur á óskalista félagsins fyrir sumarið.

De Gea hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár og var ansi nálægt því að ganga til liðs við félagið sumarið 2015.

Markmaðurinn er algjör lykilmaður á Old Trafford og hefur verið einn besti leikmaður liðsins, undanfarin ár.

Keylor Navas er markmaður númer eitt hjá Madrid en hann hefur gert sinn skerf af mistökum á undanförnum árum.

Don Balon vill meina að Ramos sé byrjaður að ræða næstu skotmörk Real Madrid við vini og kunningja ásamt De Gea hefur Neymar einnig verið orðaður við Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári