fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Segir að rödd Dyche sé svo djúp vegna þess að hann borði orma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Röddin hjá Sean Dyche stjóra Burnley er einstök og þegar fólk hefur heyrt hana einu sinni man það yfirleitt eftir henni.

Röddin hjá Dyche er afar djúp en gamall liðsfélagi hans telur sig vita ástæðu þessu.

Soren Andersen sem lék með Dyche hjá Bristol útskýrir hvers vegna.

,,Röddin kemur líklega vegna þess að hann borðar orma, á hverri æfingu þá átt han orma sem hann sá,“ sagði Andersen.

,,Þetta var hræðilegt, ég hef aldrei séð svona. Ef hann sá orm þá stökk hann til og borðaði hann.“

,,Þetta var ógeðslegt og skrýtið, hann var góður leikmaður en þetta orma dæmi var skrýtið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu