fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

persónuvernd

Máttu hringja og bjóða tryggingaráðgjöf þrátt fyrir bannmerki í símaskrá

Máttu hringja og bjóða tryggingaráðgjöf þrátt fyrir bannmerki í símaskrá

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli manns sem kvartaði yfir því að Allianz á Íslandi hefði miðlað upplýsingum um vátryggingasamning hans við fyrirtækið til annars fyrirtækis sem hefði í kjölfarið hringt í hann og boðið honum ráðgjöf um vátryggingavernd, þrátt fyrir að símanúmer hans væri bannmerkt í símaskrá. Er það niðurstaða Persónuverndar að þessi framganga fyrirtækjanna Lesa meira

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Persónuvernd hefur sent frá sér úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Var hann starfsmaður félagasamtaka og hafði kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum. Vildi hann fá aðgang að fundargerðum stjórnarfunda samtakanna þar sem mál hans voru rædd en samtökin höfnuðu því. Persónuvernd úrskurðaði manninum í vil og lagði fyrir samtökin að Lesa meira

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Fréttir
15.03.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Kvartaði hann yfir því að embætti landlæknis hefði miðlað persónuupplýsingum hans til félagasamtaka, sem höfðu komið ábendingum á framfæri við embættið um meðferð sjúklinga á því sviði Landspítalans sem maðurinn starfaði á, einkum með því að upplýsa samtökin um að hann væri Lesa meira

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Fréttir
13.02.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn vegna kvörtunar, réttindagæslumanns fatlaðs fólks, fyrir hönd manns nokkurs sem sætt hafði öryggisvistun á vegum Reykjavíkurborgar. Maðurinn kvartaði yfir því að borgin hefði miðlað viðkvæmum persónuupplýsingum um hann til félagsmálaráðuneytisins og einnig yfir því að ráðuneytið hefði miðlað þessum upplýsingum, ásamt viðbótar persónuupplýsingum, til héraðssaksóknara. Var það niðurstaða Persónuverndar að Lesa meira

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Fréttir
05.02.2024

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem foreldrar kvörtuðu yfir að mennta- og þjálfunarfyrirtækið KVAN hafi neitað að afhenda þeim tiltekin gögn sem vörðuðu barn þeirra og eineltismál sem tengdist barninu og fyrirtækið hafði komið að. Er það niðurstaða Persónuverndar að KVAN hafi farið í bága við lög. Kvörtun foreldranna barst Persónuvernd í maí 2022. Lesa meira

Samherji mátti ekki skoða pósthólf og skjöl Jóhannesar en mátti segja lögreglunni frá hvað var í þeim

Samherji mátti ekki skoða pósthólf og skjöl Jóhannesar en mátti segja lögreglunni frá hvað var í þeim

Fréttir
10.01.2024

Persónuvernd birti fyrr í dag úrskurð í máli sem varðar mál manns sem kvartaði yfir því að þegar hann  var að láta störfum hjá fyrirtæki hafi forsvarsmenn þess skoðað pósthólf hans og reikning hjá skjalavistunarþjónustu. Kvartaði hann einkum yfir því að honum hafi ekki verið gefinn kostur á að eyða gögnum sem vörðuðu einkamál hans Lesa meira

Drama í Faxaflóahöfnum – Hver fékk að sjá uppsagnarbréfið?

Drama í Faxaflóahöfnum – Hver fékk að sjá uppsagnarbréfið?

Fréttir
21.12.2023

Persónuvernd birti fyrr í dag úrskurð sinn í máli sem varðaði kvörtun starfsmanns Faxaflóahafna yfir því að öðrum starfsmanni hafi verið sýnt uppsagnarbréf sem sá starfsmaður sem kvartaði hafði lagt fram árið 2019. Taldi starfsmaðurinn að Faxaflóahafnir hafi með þessu gerst brotlegar við lög um persónuvernd. Ágreiningur var í málinu um hvort hinn starfsmaðurinn hafi Lesa meira

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Fréttir
17.12.2023

Persónuvernd birti síðastliðinn föstudag úrskurð sinn í máli sem varðar kvörtun konu sem sótt hafði um starf sem neyðarvörður hjá Neyðarlínunni. Konan kvartaði yfir því að Neyðarlínan hefði aflað upplýsinga um hana frá embætti ríkislögreglustjóra. Var það niðurstaða Persónuverndar að skoðun embættisins á persónuupplýsingum um konuna og miðlun þeirra til Neyðarlínunnar hafi ekki staðist lög. Lesa meira

Íslandspóstur fór ekki að lögum gagnvart starfsmanni sínum

Íslandspóstur fór ekki að lögum gagnvart starfsmanni sínum

Fréttir
11.12.2023

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem kvartað var yfir rafrænni vöktun Íslandspósts með notkun ökurita í bifreið sem sá aðili sem kvartaði til stofnunarinnar hafði afnot af í starfi hjá Íslandspósti. Gögn sem fengin voru úr ökuritanum voru notuð sem ástæða þess að viðkomandi var sagt upp starfi sínu hjá fyrirtækinu. Er það niðurstaða Lesa meira

Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“

Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“

Fréttir
08.09.2023

Eins og DV greindi frá fyrr í dag átti sér stað í gærmorgun alvarlegur leki á mjög viðkvæmum persónuupplýsingum um nemendur í 8. bekk Lágafellsskóla. Upphaf málsins er að kennari afhenti nemanda stílabók til að nota við nám í tíma. Í stílabókinni voru nokkrar þéttskrifaðar blaðsíður þar sem fjallað er með mjög opinskáum hætti um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af